Allt sem félagið þarf til að hefja streymis útsendingar

Kerfið bíður upp á alla þá virkni sem nauðsynleg er til að hefja streymi að undanskildum upptökutækjum. Við sérhæfum okkur í því sem við erum góð í.

Auðvelt að hefja streymi

Að meðaltali tekur 2-3 mínútur að stofna nýtt streymi og hefja útsendingu.

Upptökur

Hægt er að láta kerfið taka upp en það er valkvætt. Auðvelt er að breyta/eyða/fela upptökur.

Hlaða niður

Ef þig langar til að eiga upptökuna hjá þér þá er það einn músasmellur

Fjármál

Fullt yfirlit yfir öll kaup og fjárhagsstöður.

Sér svæði fyrir lið

Hvert lið/deild/félag fær sitt svæði eða 'sub-domain' lið.ibeinni.is þar sem allir viðburðir félags koma fram.

Miðar

Notendur fá staðfestingu á miðakaupum með e-maili sem jafnframt inniheldur fundarboð sem minnir á viðburðinn.

Tegundir notenda

Lið geta búið til nýja notendur og stjórnað því hvort þeir hafi aðgang að fjárhagsupplýsingum.<


Streyma viðburðum frítt

Með Gull áskrift er hægt að streyma viðburðum sem áhorfendur þurfa ekki að greiða fyrir.


Frímiðar fyrir einstaka leiki

Hægt að búa til kóða fyrir einstaka leiki og senda á t.d. velunnara liðs sem horfa þá frítt.

Stöðugt kerfi

Kerfið er sett upp þannig að það þolir mikið álag og er því mjög stöðugt.